Keppnistæki

Kappakstur á sér langa sögu á Íslandi. Í gegnum tíðina hefur ótrúlegustu keppnistækjum verið ekið á sýningum, í æfingum og keppnum. Eigendur leggja oft mikinn metnað og vinnu í keppnistækin sín. Hér eru upplýsingar um þau, myndir og aksturssaga upp að því marki sem hún er til skráð.

Stafrófsraðaður listi

Veldu upphafsstaf framleiðanda keppnistækis sem þú vilt finna

Nokkur valin af handahófi

Ef þig langar að lesa meira en ert ekki að leita að neinu sérstöku, þá er tilvalið fyrir þig að byrja á því að skoða eitthvert þessara tækja

Audi TT

Chevrolet Nova

Honda S2000