Ökumenn

Kappakstursökumenn á Íslandi er hópur einstaklinga sem velja að stunda hraðakstur í umhverfi sem hagað er með þeim hætti að sem minnst hætta stafi af, bæði fyrir ökumenn og áhorfendur. Þátttaka hvers ökumanns fer eftir áhuga og atvikum hverju sinni. Hér er að finna helstu upplýsingar um þá sem hafa stundað kappakstur, afrek þeirra og keppnistæki.

Stafrófsraðaður listi

Veldu upphafsstaf ökumanns sem þú vilt finna

Nokkrir valdir af handahófi

Ef þig langar að kynnast ökumönnunum betur en ert ekki að leita að neinu sérstöku, þá er tilvalið fyrir þig að byrja á því að skoða einhvern þessara ökumanna

Hermann Hermannsson

Ragnar S Ragnarsson

Fjalar Þór Rúnarsson Scott