Um vefinn

Kappakstur er frábær leið til að ögra sjálfum sér, njóta íslenskrar náttúru, hitta félagana og skemmta sér. Kappakstur.is er samstarfsverkefni nokkurra akstursíþróttamanna. Ábendingum vegna vefjarins er hægt að koma á framfæri með tölvupósti til admin@kappakstur.is.

Vefurinn er upplýsingabrunnur ætlaður öllum einstaklingum og félögum sem stunda kappakstur á Íslandi.

Allt efni og gögn er eign þeirra sem þau leggja til og allar ljósmyndir eru eign þeirra sem þær tóku!