Keppnistæki

Porsche Boxster S

Tímavélin

Bíllinn hefur þrisvar sett brautarmet og flokkamet á hringakstursbraut Kvartmíluklúbbsins og á best 1:22,705. Bíllinn hefur verið léttur um ca 200 kg með því að fjarlægja allan óþarfa. Léttar felgur af Porsche 996 turbo. Demparakerfi frá Bilstein Bremsukælivængir af Porsche GT3 eru undir bílnum og beina lofti að frambremsum sem eru með Pagid bremsuklossum. Dekk breikkuð úr 205/255 mm í 265/305 mm. Afturvængur af Porsche 996 GT3 RS. Framstuðari af Porsche 996 GT2, breyttur svo hann passi á bílinn. Brettakantar Körfustóll og 6 punkta öryggisbelti Aftakanlegt stýri. Dráttarlykkjur að framan og aftan. FIA löglegt búr frá Custom Cages.

Eigandi

Gunnlaugur Jónasson

Ökumaður

Gunnlaugur Jónasson

Akstursferill

27.7.2019
EUROL þolaksturskeppni KK 2019

Þolakstur - Opinn flokkur bíla

Lauk ekki keppni

23.9.2018
Íslandsmót í tímaati 2018 - 5. umferð

Tímaat - Opinn flokkur fjöldaframleiddra bíla

1. sæti

1:30,016

19.8.2018
Íslandsmót í tímaati 2018 - 4. umferð

Tímaat - Opinn flokkur fjöldaframleiddra bíla

1:33,147

Meira

Tæknilegar upplýsingar

4cyl
3800 cc
N/A
Beinskiptur
Vél boruð út úr 3,2L í 3,8 L með nikasil slífum / ARP boltar / Portað hedd / Loftinntak stækkað (82mm 997 GT3 throttle body) / Soggrein af Porsche 996 / Pústflækjur, pústgrein opnuð / Styrktir stimplar og stangir frá Manley / Stage 2 kúpling / "Solid" mótorfestingar / Þreföld keramísk milliskaftslega / Vélastýringartölva frá Stjórntækni ehf, forrituð af Baldri Gíslasyni