Keppnistæki

Ford Mustang Fastback 2+2

MIB - Mustang In Black Keyptur á eBay í desember 2002, skráður hér 7. apríl 2003. Var fyrirsæta í kynningu Yamaha Europe 2004 á nýju MT-01 mótorhjóli og kom fram í bæklingum og netmiðlum á þeirra vegum. Vann "Show Off Car of the Year 2006 " á Cardomain.com bílavefnum sem þá var stærsti bílavefur í heimi - fyrsti bíllinn sem vann þennan titil en þetta hefur verið árlegur viðburður síðan - MIB naut mikils stuðnings íslenskra Mustang aðdáenda og eiga þeir allir þakkir skilið!

Eigandi

Sigfús Bergmann Sverrisson

Ökumenn


Akstursferill

Meira

Tæknilegar upplýsingar

Ford V8 289cid
8cyl
4735 cc
N/A
Sjálfskiptur
1300 kg
270 hö
Breytingar: Holley blöndungur, Edelbrock ál millihead, flækjur, heitari ás, Shiftkit, djúp panna og American Racing Torq-Thrust ll 16 tommu felgur