Þessi bíll á besta tíma "full body" bíla á hringakstursbraut KK - 1:21.611 sek. Um er að ræða sérsmíðað keppnistæki sem er knúinn hinni goðsagnakenndu 6 cylindra boxer vél sem einkennir Porsche 911. Sú snýst í heila 9000 snúninga á mínútu og bíllinn skartar sig af meira en 30000 sigrum í kappakstursbrautum heimsins. Hröðun frá 0 – 100 tekur einungis 3,2 sekúndur en engu að síður er helsti eiginleiki bílsins hvernig hann keyrir brautina og hreinlega grefur sig niður í malbikið í hverri beygju.
4,0L Flat-6
6cyl
3996 cc
N/A
PDK skipting
1505 kg
520 hö
470 Nm
skipting er 7 gíra PDK og er hann búinn öflugum keramik bremsum