Keppnistæki

BMW 5 E39

Eigandi

Þórir Már Ingvason

Ökumaður

Þórir Már Ingvason

Akstursferill

15.6.2018
Íslandsmót í drifti 2018 - 3. umferð

Drift - Opinn flokkur

9.6.2018
Íslandsmót í drifti 2018 - 2. umferð

Drift - Opinn flokkur

Lauk ekki keppni

27.5.2018
Íslandsmót í drifti 2018 - 1. umferð

Drift - Opinn flokkur

2. sæti

Meira

Tæknilegar upplýsingar

LQ4
8cyl
Keflablásari
Beinskiptur
450 hö
LQ4 með fullt af gramsi í með lsa supercharger og ískældum intercooler. Bilinn var sjálfsagt fluttur inn af umboði með öllum þeim aukabúnaði sem var til á þeim tíma. Í dag komið í hann veltibúr og 8.8 drif úr Ford og framhjólastell undan E46.