Bíllinn er fluttur inn í júní 2017 frá Danmörku og kaupi ég hann í maí 2018. Síðan þá er mikið búið að breyta bílnum, bæði virkni og útliti. Búið er að taka bílinn algjörlega í gegn að utan, nýtt body kit sett á hann og málaður að innan sem utan. Öryggisbúr, vökvahandbremsa, búið að breyta beygjuradíus bílsins, vatnskassinn í skottinu og ýmislegt fleira til að bíllinn sé löglegur og samkeppnishæfur i drift. Íslandsmeistari í opnum flokk 2018
M60B40 4,0L
8cyl
4000 cc
Túrbó
Beinskiptur
500 hö
Getrag 420G 6 gíra gírkassi úr M5
/ 188mm drif
2.93 drifhlutfall
/ Rocket Bunny Body Kit
/ OMP Sport körfustólar
/ Turn One 6-punkta belti
/ Stand-Alone mótortölva frá Controls.is /
Precision Turbo túrbína
0.8 bar í boost