Þessi bíll var smíðaður árið 2016 með drift í huga og til að nota í 1/4 mílu. Besti kvartmílutími er 10.55sec@130mph á þessu sumri og á mikið meira inni. Slatti af breytingum fyrirhugaðar í vetur.
2JZ vvti
4cyl
Túrbó
Beinskiptur
580 hö
Hann er með 2jz vvti mótor úr Toyota aristo. Sem er original 300 hö og twin turbo.
Búið er að setja eina stærri turbinu, borg warner s360 og er að skila 580 hp út í hjól.
Gírkassinn er 6 gíra bmw kassi.
Hilux afturhásing dreifir svo aflinu í hjólin.