Á Íslandi eru starfræktar nokkrar kappakstursbrautir. Þær eru mis stórar og henta því einhverjar þeirra ákveðnum greinum betur en aðrar. Brautirnar eru starfræktar yfir sumartímann en þess utan fer fram tilfallandi akstur þegar veður leyfir eða sérstakar aðstæður skapast.
Fjölbreytt akstursíþróttasvæði þar sem stuðlað er að bættri umferðarmenningu með góðri umgjörð og virku félagsstarfi.
Kvartmílubraut
1979
20 metrar
Malbik
402 metrar
950 metrar
0
Sandspyrnugljúfrið
2016
18 metrar
Sandur
91 metrar
450 metrar
0
Þriðji áfangi Hringakstursbrautar Kvartmíluklúbbsins var tekinn í notkun árið 2018. Við það fór lengd brautarinnar í 2,4 km sem er lengsta kappakstursbraut landsins.
2018
20 metrar
Malbik
2412 metrar
350 metrar
12
Árið 2015 var lokið við gerð fyrstu hringakstursbrautar Kvartmíluklúbbsins. Hún liggur að hluta eftir Kvartmílubrautinni ásamt því að nýta akstursgerði fyrir ökukennslu sem þannig þjónar tvennum tilgangi.
2015
20 metrar
Malbik
1650 metrar
390 metrar
10
Stysta hringakstursbrautin á akstursíþróttasvæði Kvartmíluklúbbsins er hlaðin beygjum með dágóðum hæðarmun sem gerir hana krefjandi fyrir bæði ökumenn og tæki.
2015
20 metrar
Malbik
800 metrar
350 metrar
4
2020
15 metrar
Möl og mold
0 metrar
0 metrar
0
Sérleiðir
2018
0 metrar
Malbik
0 metrar
0 metrar
0
Hringakstursbraut sem hentar fyrir bæði bíla og gokart.
Drift, rallycross og gokart ásamt aðstöðu fyrir hringakstur hverskonar.
2002
30 metrar
Malbik og möl
850 metrar
200 metrar
0
Aksturssvæði BA
Spyrnubraut
2012
50 metrar
Malbik
201 metrar
400 metrar
0
Ný braut sem var vígð 16. júní 2018
2018
50 metrar
Sandur
91 metrar
200 metrar
0
Ökugerðið
2012
50 metrar
Malbik
200 metrar
0 metrar
0
Þjóðvegir landsins
2000
0 metrar
Malbik
0 metrar
0 metrar
0
Hluti loftmynda á þessari síðu eru fengnar að láni frá google maps