Hérna er á ferðinni kraftmesti Golf R landsins sem skipar sér í hóp með 10 kraftmestu MK7R bíla í heiminum, sem haldbærar heimildir eru um. Engum Golf R hefur verið breytt á þennan hátt og má segja að hér sé ákveðið frumkvöðlaverk í smíðum. Bíllinn er notaður í hversdagsleikanum og á keppnisbrautinni, sem sýnir hversu fjölbreyttur hann er. Framundan eru enn frekari breytingar.
Gamall rallýcross bíll sem hefur verið tekin lítillega í gegn og er nú nýttur í þolakstur og tímaats æfingar.