Bíllinn er fluttur inn í júní 2017 frá Danmörku og kaupi ég hann í maí 2018. Síðan þá er mikið búið að breyta bílnum, bæði virkni og útliti. Búið er að taka bílinn algjörlega í gegn að utan, nýtt body kit sett á hann og málaður að innan sem utan. Öryggisbúr, vökvahandbremsa, búið að breyta beygjuradíus bílsins, vatnskassinn í skottinu og ýmislegt fleira til að bíllinn sé löglegur og samkeppnishæfur i drift. Íslandsmeistari í opnum flokk 2018
Full byggður keppnisbíll með röra grind alveg fram og aftur. Verður notaður í drift, kvartmilu og tímaat