Keppnistæki

Volkswagen Golf R

Hérna er á ferðinni kraftmesti Golf R landsins sem skipar sér í hóp með 10 kraftmestu MK7R bíla í heiminum, sem haldbærar heimildir eru um. Engum Golf R hefur verið breytt á þennan hátt og má segja að hér sé ákveðið frumkvöðlaverk í smíðum. Bíllinn er notaður í hversdagsleikanum og á keppnisbrautinni, sem sýnir hversu fjölbreyttur hann er. Framundan eru enn frekari breytingar.

Ökumaður

Hilmar Gunnarsson

Akstursferill

23.9.2018
Íslandsmót í tímaati 2018 - 5. umferð

Tímaat - Breyttir götubílar

2. sæti

1:34,283

19.8.2018
Íslandsmót í tímaati 2018 - 4. umferð

Tímaat - Breyttir götubílar

1. sæti

1:26,863

22.7.2018
Íslandsmót í tímaati 2018 - 3. umferð

Tímaat - Breyttir götubílar

2. sæti

1:24,652

Meira

Tæknilegar upplýsingar

2.0 TSI EA888 GEN3
4cyl
1998 cc
Túrbó
Beinskiptur
1500 kg
480 hö
510 Nm
Stage 3 breytt ökutæki með uppfærðri túrbínu, loftinntaki, pústkerfi, olíu catch can, vélarpúðum, fjöðrun, balans stangir ofl.