Hér er hægt að átta sig á regluverkinu sem keppendur þurfa að kunna skil á fyrir keppni í tímaati og kappakstri í hringakstri.
Fyrst ber að skoða FIA Sporting Code og svo er hægt að lesa sig áfram niður og sjá hvernig reglur og embætti starfsmanna við keppnir spila saman.
Upplýsingarnar eru settar fram með fyrirvara um villur og/eða breytingar sem orðið hafa frá því að myndin var síðast uppfærð.
Áður en haldið er til keppni þarf að lesa frumtexta reglna og reglugerða sem í gildi eru hverju sinni!