Keppnistæki

Mitsubishi Lancer Evo VIII

303 hefur að mestu lagt keppnir á hilluna og er notaður sem götubíll í dag. Mótor og driflína , fjöðrun og bremsur eru ennþá í race uppsetningu. Og aldrei að vita nema hann sjáist eitthvað upp á braut í framtíðinni.

Ökumenn


Akstursferill

Meira

Tæknilegar upplýsingar

MMC 4g63
4cyl
2200 cc
Túrbó
Beinskiptur
1540 kg
2.2ltr Magnus Motorsports stroker / Evo IX túrbína