Keppnistæki

Ford Mustang GT

Ökumenn


Akstursferill

Meira

Tæknilegar upplýsingar

Coyote V8 5,0L
8cyl
4950 cc
N/A
Beinskiptur
1838 kg
460 hö
Útbúinn með “Performance Pack” sem inniheldur: Stærri bremsur ( 6 stimpla Brembo að framan ) Stærri Vatnskassi 3,73 drifhlutfall með “Torsen” driflæsingu Svartar 19” felgur sem koma eingöngu á PP Mustang Betrumbætt fjöðrun og stífari balansstangir Helstu “ aftermarket” aukahlutir eru: Ford Performance Power Pack 2 ( auka 25 hestöfl ) AWE pústkerfi BMR lækkunar gormar og "cradle lockout" fyrir afturfjöðrun Barton hybrid 3 skiptir Síðan er fullt af smáhlutum sem gera eitt STÓRT!