Keppnistæki

Porsche 911 Carrera 4S

Framleiddur 18. febrúar 2003 en það ár runnu 7.388 Carrera 4S Coupe bílar út úr Porsche verksmiðjunni í Stuttgart Zuffenhausen, eini sinnar gerðar á Íslandi. Carrera 4S er fjórhjóladrifin widebody einsog Turbo útfærslan og að öllu leiti nánast eins nema engar turbínur og ekki stór afturspoiler. Einn eigandi í Bandaríkjunum frá 2003-2007 þegar hann er fluttur in til Íslands en núverandi eigandi keypti hann 2009 Fyrsti Safety Car bíllinn sem notaður er við kappakstur á Íslandi og hefur gegn því hlutverki við Þolaksturskeppnirnar 2017 og 2018 9:11 Porsche Magazine gerði stutt video um þennan íslenska Carrera 4S sumarið 2017 og síðan var hann í myndatöku fyrir Curves Magazine 2018

Eigandi

Sigfús Bergmann Sverrisson

Ökumenn


Akstursferill

Meira

Tæknilegar upplýsingar

M96/03 Boxer VarioCam Plus
6cyl
3600 cc
N/A
Beinskiptur
1470 kg
320 hö
370 Nm
Breytingar: Sportpúst, Cold air intake frá K&N, Shortshifter, DCT sverara stýri, stainless braided bremsurör og Gt3 bremsublöðkur. Á næstunni er ráðgert að koma fyrir Bilstein B16/PSS10 fjöðrunarbúnaði