Keppnistæki

Chevrolet Monza

Bíll með langa sögu í kvartmílu

Eigandi

Daníel G Ingimundarson

Ökumaður

Daníel G Ingimundarson

Akstursferill

8.7.2016
King of the Street 2016

Áttungsmíla - Opinn flokkur bíla

12. sæti

Meira

Tæknilegar upplýsingar

SBC 383 strókuð
8cyl
6276 cc
Nítró
Sjálfskiptur
brodix hedd / NOS / 350 skipting /12 bolta hásing með spúl